Allar fréttir

Um þúsund manns sem bíða eftir loðnu

Hætt er við að þeir sem starfa við sjávarútveg missi stóra spón úr aski sínum verði ekkert úr loðnuvertíð. Enn er haldið í vonina því þekkt er að enn séu góðar líkur á veiðum upp úr miðjum mars.

Lesa meira

Símalaus samverusunnudagur á Seyðisfirði

„Það er áskorun fyrir alla að leggja frá sér símana í tólf tíma án þess að upplifa að maður sé að missa af einhverju,” segir Eva Jónudóttir, verkefnastjóri verkefnisins Heilsueflandi samfélag á Seyðisfirði, sem stendur fyrir símalausum samverusunnudegi á Seyðisfirði um helgina.

Lesa meira

Tók tvo daga að koma gröfu til Mjóafjarðar

Tæpa tvo vinnudaga þurfti til að koma beltagröfu til Mjóafjarðar til að hreinsa til eftir krapaflóð í Borgeyrará um síðustu helgi. Lagfæringar á árfarveginum hófust loks í gær.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar