Allar fréttir

Kynningarfundur Evris: „Það er ótrúlegt hugvit um allt land”

„Það er ekki alltaf nóg að hafa góða hugmynd það þarf líka teymi sem þekkir viðskiptaheiminn og hjálpar til við að koma hugmyndinni á framfæri,” segir Berglind Häsler, verkefnastjóri hjá ráðgjafafyrirtækinu Evris, sem heldur kynningarfund á Austurlandi í samvinnu við Austurbrú á miðvikudaginn.

Lesa meira

Hið árlega upphlaup kattaeigenda

Nú stendur til á vegum bæjarins föngun og fækkun flækingskatta með tilheyrandi stóryrðum kattareigenda um sveitafélagið og eins um þá menn sem einungis vinna þau störf sem þeim eru falin. Ég mun ekki rekja ósmekklega orðanotkun sem birtist á samfélagsmiðlunum, heldur lýsa viðhorfum mínum, því ég er einn af þeim sem vill vera laus við ágang katta á minni lóð og þann sóðaskap sem því fylgir.

Lesa meira

„Flugið er lífsnauðsynlegt fyrir okkur“

Oddviti Vopnafjarðarhrepps segir það koma illa við íbúa þar ef tillögur um að niðurgreiðslu flugs þangað verði hætt. Vegasamgöngur dugi ekki til að bæta upp þann skaða sem verði ef fluginu verður hætt.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.