Allar fréttir

Í tilefni af Degi leikskólans

Við sem erum foreldrar þekkjum öll hvað það eru mikil tímamót þegar barnið byrjar í leikskóla. Hér á Egilsstöðum komast börnin frekar ung inn á leikskóla og stór hluti þeirra hefur því ekki verið áður hjá dagmömmu. Þá verða tímamótin enn meiri. Allt í einu þarf að treysta ótengdu fólki fyrir umönnun þess dýrmætasta sem maður á – jafnvel stærstan hluta af vökutíma barnsins, fimm daga í viku! Svona þegar málið er hugsað til enda, þá finnum við foreldrarnir sennilega hvergi ríkari hagsmuni en einmitt að leikskólastarfið sé vel unnið.

Lesa meira

Fyrstu viðbrögð við REKO vonum framar

Fyrsta vöruafhendingin undir merkjum REKO á Austurlandi var á Egilsstöðum síðasta laugardag. Framleiðendur eru bjartsýnir á framhaldið eftir frábærar viðtökur.

Lesa meira

Nýr eigandi að Hellisfirði

Þjóðverjinn Sven Jacobi hefur gengið frá kaupum á jörðinni Hellisfirði í samnefndum firði, sem er sá næstu sunnan Norðfjarðar. Jacobi er frumkvöðull í markaðsmálum í heimalandi sínu.

Lesa meira

Fimm Austfirðingar í framboði til Stúdentaráðs

Fimm Austfirðingar eru í framboði til Stúdentaráðs Háskóla Íslands í ár, allir á lista Röskvu, en kosið verður næstu tvo daga. Forseti framboðsins segir framboðið ganga hnarreist til kosninganna eftir að hafa verið í meirihluta síðustu tvö ár.

Lesa meira

Næst á dagskrá

Næst á dagskrá: Aldraður maður ásakaður um kynferðislega áreitni mætir í beina útsendingu með sína hlið málsins !

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar