Allar fréttir

Íbúafundir um sameiningu sveitarfélaga í næsta mánuði

Formaður samstarfsnefndar um sameiningu fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi segir að markmið sameiningar að grunnþjónusta við íbúa verði efld. Von er á að staðan í viðræðunum verði kynnt strax í næsta mánuði.

Lesa meira

„Ég vil að fólk væli minna og brosi meira“

 

Nýju ári fylgja nýjar áskoranir og væntingar. Austurglugginn fór á stúfana á Reyðarfirði og náði tali af nokkrum bæjarbúum og lagði fyrir þá spurninguna: Hvaða væntingar hefur þú til ársins 2019? Hér er brot af því besta.


Lesa meira

Upplifði bara eðlilegt líf meðan hann var skiptinemi á Egilsstöðum

Tími er kominn að alþjóðasamfélagið láti sverfa til stáls og hjálpi til við að koma Nikolas Maduro frá völdum sem forseti Velesúale, að sögn skiptinema sem dvaldi á Egilsstöðum fyrir rúmum áratug. Íbúar treysta á peningasendingar frá útlöndum eða fremur glæpi til að framfleyta sér og sínum.

Lesa meira

Metfjöldi í Stubbaskólanum

„Það eru ívið fleiri nemendur í skólanum í ár en vanalega, en það eru rúmlega 40 skráðir. Flestir þeirra eru óvanir, en segja má að það sé lúxusvandamál sem gaman er að takast á við,” segir Jóhann Tryggvason, annar stjórnandi Stubbaskólans, sem er skíðaskóli fyrir yngstu börnin sem starfræktur er á skíðasvæðinu í Oddskarði.

Lesa meira

Fræðasetur á Borgarfirði

„Vedíska fræðasetrið á Borgarfirði er mjór vísir að menntastofnun sem vinnur með indversku og vedísku mennta- og listafólki sem mun líka taka þátt í námskeiðum með okkur í gegnum fjarfundabúnað,” segir Björn Kristjánsson, á Borgarfirði.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.