Allar fréttir
Þrír nýir leikmenn með Hetti í fyrsta leik ársins
Þrír nýir leikmenn eru í leikmannahópi Hattar sem er á leið á Ísafjörð til að leika gegn Vestra í fyrsta leik nýs árs í fyrstu deild karla í körfuknattleik á morgun. Liðin berjast hatrammlega um möguleikann á að leika í úrvalsdeildinni á næsta ári.Torfið flettist af Lindarbakka í Dyrfjallaveðri
Talsverðar skemmdir yrðu á húsinu Lindarbakka á Borgarfirði í miklu hvassviðri í gærkvöldi þegar torf á þaki hússins flettist af. Þá fauk malbik af veginum við brúna yfir Fjarðará.Vegagerð hafin á ný í Berufirði
Framkvæmdir eru komnar aftur af stað við nýjan veg yfir Berufjörð eftir að samkomulag tókst um efnistöku. Vegagerðin hefur beðist afsökunar á að hafa farið fram úr efnistökuheimildum.Austfirðingur ársins 2018
Ellefu tilnefningar eru til nafnbótarinnar Austfirðings ársins 2018. Kosning er hafin og stendur til miðnættis miðvikudagsins 16. janúar.