Allar fréttir

Mikill áhugi á REKO hugmyndafræðinni á Austurlandi

Bændum, heimavinnsluaðilum og smáframleiðendum er boðið til fundar um REKO hugmyndafræðina á Austurlandi á Egilsstöðum annað kvöld. Hugmyndirnar ganga út á að koma á fót milliliðalausri sölu milli framleiðenda og neytenda.

Lesa meira

Þrír nýir leikmenn með Hetti í fyrsta leik ársins

Þrír nýir leikmenn eru í leikmannahópi Hattar sem er á leið á Ísafjörð til að leika gegn Vestra í fyrsta leik nýs árs í fyrstu deild karla í körfuknattleik á morgun. Liðin berjast hatrammlega um möguleikann á að leika í úrvalsdeildinni á næsta ári.

Lesa meira

Torfið flettist af Lindarbakka í Dyrfjallaveðri

Talsverðar skemmdir yrðu á húsinu Lindarbakka á Borgarfirði í miklu hvassviðri í gærkvöldi þegar torf á þaki hússins flettist af. Þá fauk malbik af veginum við brúna yfir Fjarðará.

Lesa meira

Vegagerð hafin á ný í Berufirði

Framkvæmdir eru komnar aftur af stað við nýjan veg yfir Berufjörð eftir að samkomulag tókst um efnistöku. Vegagerðin hefur beðist afsökunar á að hafa farið fram úr efnistökuheimildum.

Lesa meira

Austfirðingur ársins 2018

Ellefu tilnefningar eru til nafnbótarinnar Austfirðings ársins 2018. Kosning er hafin og stendur til miðnættis miðvikudagsins 16. janúar.

Lesa meira

Mikilvægt að sjá viðbrögðin beint frá kúnnanum

Ölstofa Asks á Egilsstöðum hefur vakið nokkra athygli síðan hún var opnuð í byrjun apríl. Þar eru lögð áhersla á afurðir Austra brugghúss sem er í sama húsnæði. Bruggmeistarinn segir nándina góða til að styrkja sambandið við viðskiptavinina.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar