Allar fréttir
Ferðafélag Fljótsdalshéraðs fóstrar Brúardalaleið næstu þrjú árin
Ferðafélag Fljótsdalshéraðs mun næsta þrjú árin hið minnsta taka Brúardalaleið í nokkurs konar fóstur sem merkir að félagið mun þennan tíma sjá um að lagfæra, viðhalda og stika þennan sífellt vinsælli hálendisveg. Góður stuðningur hefur fengist til verksins úr samfélagssjóði Alcoa Fjarðaáls.
Fjarðabyggð telur sveitarfélög í fullum rétti til að ákveða skipurit skóla
Fjarðabyggð telur sjálfákvörðunarrétt sveitarfélaga tryggja því heimildir til breytingar á stjórnskipulagi skólastofnana. Þá telur það fyrirhugaðar breytingar á skólastofnunum ekki það umfangsmiklar að borið hafi að setja þær í umfangsmikil umsagnarferli.Heiðra Prins Póló sérstaklega á næstu Hammondhátíð
Ein elsta og þekktasta tónlistarhátíð landsins, Hammondhátíðin á Djúpavogi, fer fram í lok mánaðarins en að líkindum hefur sú hátíð aldrei verið glæsilegri en nú verður. Miðasalan hófst í síðasta mánuði og gengur vel.
Stórt snjóflóð féll alveg niður að vegi fyrir ofan Eskifjörð
Snjóflóð af stærðinni 4 féll úr Svartafjalli fyrir ofan Eskifjörð snemma í gærmorgunn og náði alveg niður að Oddsskarðsvegi. Snjóathugunarmaður man ekki eftir svo stóru flóði þar áður.