Allar fréttir

Bjóða Austfirðingum að smakka mat utan úr heimi

Fulltrúar þrettán landa ætla að bjóða Austfirðingum að koma og smakka mat frá heimahögunum á matarmóti sem haldið verður í Sláturhúsinu á Egilsstöðum á laugardag. Skipuleggjendur segja markmiðið að fá fólk til að staldra við og tala saman.

Lesa meira

Raftenging skipa í Seyðisfjarðarhöfn næst ekki fyrir sumarið

Á Seyðisfirði hefur um hríð verið unnið að því að ferjan Norræna og smærri skemmtiferðaskip geti tengst við rafmagn úr landi í stað þess að keyra á olíu meðan þau staldra við í höfninni. Vonast var eftir að það yrði að veruleika strax í vor eða snemma í sumar en nú er ljóst að það næst ekki.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.