Allar fréttir

Karfa: Höttur missti af öðru sætinu

hottur_thorak_karfa_09022012_0001_web.jpg
Körfuknattleikslið Hattar hefur leik í úrslitakeppni 1. deildar karla á útivelli eftir 68-73 ósigur gegn Breiðabliki í lokaumferð deildarinnar á Egilsstöðum á föstudagskvöld. Sigurinn dugði Blikum samt ekki til að komast í úrslitakeppnina.
 

Lesa meira

Blak: Þróttur kominn í fjórða sætið

blak_hk_throtturn_ymir_throtturr_0055_web.jpg

Þróttur Neskaupstað náði fjórða sætinu í 1. deild kvenna í blaki, sem veitir þátttökurétt í úrslitakeppninni, þegar liðið lagði Ými í síðasta heimaleik leiktíðarinnar á laugardag.

Lesa meira

Blak: Þróttur kominn í fjórða sætið

blak_hk_throtturn_ymir_throtturr_0055_web.jpg
Þróttur Neskaupstað náði fjórða sætinu í 1. deild kvenna í blaki, sem veitir þátttökurétt í úrslitakeppninni, þegar liðið lagði Ými í síðasta heimaleik leiktíðarinnar á laugardag.

Lesa meira

Karfa: Höttur missti af öðru sætinu

hottur_thorak_karfa_09022012_0001_web.jpg

Körfuknattleikslið Hattar hefur leik í úrslitakeppni 1. deildar karla á útivelli eftir 68-73 ósigur gegn Breiðabliki í lokaumferð deildarinnar á Egilsstöðum á föstudagskvöld. Sigurinn dugði Blikum samt ekki til að komast í úrslitakeppnina.

Lesa meira

Ungt fólk og lýðræði

ungt_folk_lydraedi_2012.jpg

Ráðstefnan „Ungt fólk og lýðræði“ verður haldin dagana 29. – 31. mars á Hótel Hvolsvelli. Þema ráðstefnunnar að þessu sinni verður ungt fólk og fjölmiðlar. Ungmennafélag Íslands hefur ávallt lagt áherslu á lýðræðislega þátttöku ungs fólks og vandað hefur verið til dagskrár ráðstefnunnar. Þetta er í þriðja sinn sem þessi ráðstefna er haldinn en áður hefur hún verið á Akureyri og Laugum í Dalasýslu.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar