Allar fréttir

Íþróttir: Nær Höttur öðru sætinu?

hottur_hamar_karfa_16022012_0017_web.jpgÞað er mikið undir hjá Hetti í körfuboltanum í kvöld en liðið tekur á móti Breiðabliki í síðustu umferð deildarinnar. Blaklið Þróttar tekur á móti Ými á morgun. Þá er austfirskt skíðafólk á faraldsfæti um helgina.

Lesa meira

HSA málinu lokið í bili: Friður fyrir frekari niðurskurði

hsalogo.gif
Bæjarfulltrúar í Fjarðabyggð líta svo á að deilum við yfirstjórn Heilbrigðisstofnunar Austurlands vegna skýrslu um framtíð stofnunarinnar sé lokið. Þeir telja sig hafa fengið vilyrði fyrir því að ekki sé unnið eftir hugmyndum í skýrslunni og niðurskurðartímabili í austfirskri heilbrigðisþjónustu sé lokið.

Lesa meira

Ekki nóg að kanna lífeyrisréttindin korteri fyrir töku lífeyris

sigurdur_holm_freysson_web.jpg
Stjórn Stapa lífeyrissjóðs boðaði til almenns sjóðsfélagafundar á Reyðarfirði í gærkvöd. Kvöldið áður var sambærilegur fundur á Höfn í Hornafirði og í kvöld verður svo  fundað á Vopnafirði. Tilefni fundanna er nýleg skýrsla um úttekt á fjárfestingarstefnu, ákvarðanatöku og lagalegu umhverfi lífeyrissjóðanna í aðdraganda bankahrunsins 2008. Kári Arnór Kárason framkvæmdastjóri Stapa er ánægður með fundina fyrir austan.

Lesa meira

Íþróttir: Nær Höttur öðru sætinu?

hottur_hamar_karfa_16022012_0017_web.jpgÞað er mikið undir hjá Hetti í körfuboltanum í kvöld en liðið tekur á móti Breiðabliki í síðustu umferð deildarinnar. Blaklið Þróttar tekur á móti Ými á morgun. Þá er austfirskt skíðafólk á faraldsfæti um helgina.

 

Lesa meira

Elvar Jónsson: Hrepparígur er náskyldur fasisma

elvar_jonsson2.jpg
Elvari Jónssyni, oddvita Fjarðalistans, líkar illa að vera sakaður um að ala á hrepparíg í deilunum sem staðið hafa um Heilbrigðisstofnun Austurlands. Hann segir hrepparíg náskyldan öfgastefnum eins og fasisma.

Lesa meira

Auknar álögur skaða austfirska ferðaþjónustu

skuli_bjorn_gunnarsson.jpg
Forsvarsmenn Ferðamálasamtaka Austurlands hafa áhyggjur af því að aukin gjöld á ferðalög innanlands hafi neikvæð áhrif á austfirska ferðaþjónustu. Gjöldin tengjast bæði flugi og eldsneyti einkabifreiða.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.