Allar fréttir

Nýtt skip Síldarvinnslunnar og mok loðnuveiði

borkur_nyr_feb12.jpgNýtt uppsjávarveiðiskip Síldarvinnslunnar, Börkur NK 122, kom til hafnar í Neskaupstað í síðustu viku. Skipið kem í staðinn fyrir eldra skip félagsins með sama nafni en það hefur fengið nafnið Birtingur NK-124.

 

Lesa meira

Funheitur Andrés gaf Þórsurum engar afmælisgjafir: Myndir

hottur_thorak_karfa_09022012_0062_web.jpgHinn bráðefnilegi Andrés Kristleifsson átti stórleik þegar Höttur vann Þór frá Akureyri 82-75 í baráttuleik í fyrstu deild karla í körfuknattleik á Egilsstöðum á fimmtudagskvöld. Með sigrinum festi Höttur sig í sessi í fimmta sæti deildarinnar.

 

Lesa meira

Funheitur Andrés gaf Þórsurum engar afmælisgjafir: Myndir

hottur_thorak_karfa_09022012_0062_web.jpgHinn bráðefnilegi Andrés Kristleifsson átti stórleik þegar Höttur vann Þór frá Akureyri 82-75 í baráttuleik í fyrstu deild karla í körfuknattleik á Egilsstöðum á fimmtudagskvöld. Með sigrinum festi Höttur sig í sessi í fimmta sæti deildarinnar.

Lesa meira

Héraðsprent og G. Skúlason í hópi framúrskarandi fyrirækja

heradsprent_logo.jpgPrentverksmiðjan Héraðsprent á Egilsstöðum og Vélaverkstæði G. Skúlasonar eru fulltrúar Austfirðinga á lista Creditinfo yfir „framúrskarandi fyrirtæki árið 2011“. Listinn byggir á greiningu á því hvaða fyrirtæki fá bestu einkunn í styrk- og stöðugleikamati Creditinfo.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar