Leiðari Austurgluggans 21. tbl. 29. maí 2008
Sjómannadagurinn er framundan. Það er mikilvægt að íbúar á Austfjörðum haldi hann hátíðlegan og sýni sjómönnum þakklæti og stuðning á þeirra degi.
Sjómannadagurinn er framundan. Það er mikilvægt að íbúar á Austfjörðum haldi hann hátíðlegan og sýni sjómönnum þakklæti og stuðning á þeirra degi.
Hið íslenska kerfi
Ísland hefur breyst mikið á nokkrum áratugum. Sérfræðiþekking hefur aukist með meiri og betri menntun og útskrifaður hefur verið mikill fjöldi vel menntaðs fólks. Stór hluti menntafólksins eru hvers kyns sérfræðingar á sviði verkfræði, raunvísinda, læknavísinda og lögfræði.
Að traðka á réttindum
Ríkisfyrirtæki í almannaeigu hafa byggt stóra virkjun og raflínur á Austurlandi. Þetta eru stærstu framkvæmdir Íslandssögunnar. Samfara framkvæmdunum hefur jarðrask verið umtalsvert og tilfæringar á vatnsfarvegum gífurlegar. Sjónmengun og jarðrask hefur orðið á þeim jörðum sem raflínur ríkisfyrirtækjanna liggja í gegnum.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.