Allar fréttir

Alltaf haft gaman af kennslu

Vordís Eiríksdóttir, frá Neskaupstað, hlaut í dag styrk úr afreks- og hvatningarsjóði Háskóla Íslands.

Lesa meira

Elvar ekki til Hvatar

Elvar Jónsson, fyrrverandi aðstoðarþjálfari Fjarðabyggðar, verður ekki næsti þjálfari 2. deildar liðs Hvatar frá Blönduósi. David Hannah er nýr aðstoðarþjálfari Magna Fannberg.

 

Lesa meira

Leiðari Austurgluggans 20. tbl. 22. maí 2008

Hið íslenska kerfi
Ísland hefur breyst mikið á nokkrum áratugum. Sérfræðiþekking hefur aukist með meiri og betri menntun og útskrifaður hefur verið mikill fjöldi vel menntaðs fólks. Stór hluti menntafólksins eru hvers kyns sérfræðingar á sviði verkfræði, raunvísinda, læknavísinda og lögfræði.

 

Lesa meira

Gæfuspor

gaefuspor_08_i_nesk.jpgÍ gærmorgun var sett af stað verkefnið "Gæfuspor" sem er samstarfsverkefni Ungmennafélags Íslands, Sparisjóðanna, sveitafélaganna og Lýðheilsustöðvar og er ætlað til að hvetja fólk eldri en 60 ára til að fara út og ganga í góðum hópi jafninga. Allir geta tekið þátt, hver á sínum forsendum, ekki er um keppni að ræða þannig að hver tekur þátt á sínum forsendum.
Verkefnið var sett á stað á fimm stöðum á landinu það er í Borgarnesi, Sauðárkróki, Selfossi, Reykjarnesbæ og á Norðfirði. Á Norðfirði mættu um fjörutíu og sjö eld-sprækir göngumenn í Sparisjóði Norðfjarðar, skráðu sig og fengu göngujakka og litla bók með hagnýtum upplýsingum um ýmislegt tengt því að ganga reglulega sér til heilsubóta. Hópurinn gekk svo góðan hring og endaði aftur í sparisjóðnum og þáði kaffi og konfektmola, mikil ánægja var meðal þeirra sem tóku þátt í göngunni í morgun og mikil hugur að skipuleggja framhaldið

Leiðari Austurgluggans 19. tbl. 15. maí 2008

Að traðka á réttindum
Ríkisfyrirtæki í almannaeigu hafa byggt stóra virkjun og raflínur á Austurlandi. Þetta eru stærstu framkvæmdir Íslandssögunnar. Samfara framkvæmdunum hefur jarðrask verið umtalsvert og tilfæringar á vatnsfarvegum gífurlegar. Sjónmengun og jarðrask hefur orðið á þeim jörðum sem raflínur ríkisfyrirtækjanna liggja í gegnum.

 

Lesa meira

Besti leikur Fjarðabyggðar

Knattspyrnufélag Fjaraðbyggðar lék sinn besta leik í sumar þegar liðið tapaði 0-2 fyrir bikarmeisturum FH í 32ja liða úrslitum keppninnar á Eskifjarðarvelli í kvöld. Mörk FH komu í upphafi seinni hálfleiks.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.