Allar fréttir

Besti leikur Fjarðabyggðar

Knattspyrnufélag Fjaraðbyggðar lék sinn besta leik í sumar þegar liðið tapaði 0-2 fyrir bikarmeisturum FH í 32ja liða úrslitum keppninnar á Eskifjarðarvelli í kvöld. Mörk FH komu í upphafi seinni hálfleiks.

 

Lesa meira

Jónas Eggert vann í bráðabana

Jón Grétar Guðgeirsson, GN og Jónas Eggert Ólafsson, GE, urðu jafnir í efsta sæti Landsbankamóts Golfklúbbs Norðfjarðar um seinustu helgi.

Lesa meira

Þjóðgarðshátíð á Klaustri

Á laugardaginn verður haldið upp á stofnun Vatnajökulsþjóðgarðs. Á mið-Austurlandi verður hátíðin á Skriðuklaustri milli klukkan 15:00 og 17:00. Boðið verður upp á skemmtiatriði og veitingar.

 

Lesa meira

Elvar ekki til Hvatar

Elvar Jónsson, fyrrverandi aðstoðarþjálfari Fjarðabyggðar, verður ekki næsti þjálfari 2. deildar liðs Hvatar frá Blönduósi. David Hannah er nýr aðstoðarþjálfari Magna Fannberg.

 

Lesa meira

Fyrsta síldin til manneldis

svn_sild_taeki.jpg
Færeyska skipið Carlton KG-381 kom með fyrsta síldarfarminn í manneldisvinnslu til Norðfjarðar í gær sunnudag.  

Lesa meira

Engin Bræðslukreppa

Þriðjungur miða á tónleikana í Bræðslunni á Borgarfirði eru seldir. Erlendir aðilar sýna tónleikunum áhuga.


Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.