Þjóðgarðshátíð á Klaustri

Á laugardaginn verður haldið upp á stofnun Vatnajökulsþjóðgarðs. Á mið-Austurlandi verður hátíðin á Skriðuklaustri milli klukkan 15:00 og 17:00. Boðið verður upp á skemmtiatriði og veitingar.

 

Að auki verður hátíð í Gljúfrastofu í Jökulsárgljúfrum, Skaftafellsstofu í Skaftafelli og Kirkjuhvoli á Kirkjubæjarklaustri. Boðið verður upp á skemmtiatriði og veitingar.

Rútuverð verður frá Söluskála KHB, Egilsstöðum, klukkan 14:00.

Á Skriðuklaustri opnar í Gallerí Klaustri á föstudag ljósmyndasýning Séverine Thévenet um brúðuna Litla. Brúðan og ljósmyndarinn ferðuðust um Ísland árið 2004.

 

 

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.