Jónas Eggert vann í bráðabana

Jón Grétar Guðgeirsson, GN og Jónas Eggert Ólafsson, GE, urðu jafnir í efsta sæti Landsbankamóts Golfklúbbs Norðfjarðar um seinustu helgi. Báðir léku hringinn á 77 höggum Því var gripið til framlengingar þar sem Jónas hafði betur. Hann stóð sig einnig best í punktakeppni þar sem hann fékk 43 punkta.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.