Fyrsta síldin til manneldis

svn_sild_taeki.jpg
Færeyska skipið Carlton KG-381 kom með fyrsta síldarfarminn í manneldisvinnslu til Norðfjarðar í gær sunnudag.  

Á vefsíðu SVN kemur fram að þessi síld var kærkomin til að prufukeyra nýbreyttan vinnslusal fiskiðjuvers Síldarvinnslunnar hf.  Undanfarið hafa verið gerðar gagngerar breytingar á vinnslusal fiskiðjuversins til að auka framleiðslu síldarafurða og lofar þessi fyrsta vinnsla góðu varðandi framtíðina.  

Mynd: Gagngerar breytingar hafa verið gerðar í vinnslulínu SVN til að auka framleiðslu síldarafurða. (Ljósmynd: SVN.is

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.