Allar fréttir

Framleiða gin til verndar villta laxinum

Sérstök gintegund, merkt Six Rivers sem heldur utan um veiði í sex laxveiðiám á Norð-Austurlandi, hefur gert samning við sænskan ginframleiðanda um framleiðslu á sérstöku gini undir sínu nafni. Hluti söluhagnaðar á að renna til að vernda villta Atlantshafslaxinn.

Lesa meira

Toppar á réttum tíma fyrir Ólympíuleikana

Ingeborg Eide Garðarsdóttir frá Fáskrúðsfirð var meðal þeirra fimm íþróttamanna sem á laugardag flugu til Parísar þar sem Paralympics, eða Ólympíuleikar fólks með fötlun, verða settir á miðvikudag. Ingeborg, sem keppir í kúluvarp, hefur einbeitt sér að íþróttinni á þessu ári með góðum árangri.

Lesa meira

„Hefur verið afskaplega leiðinleg heyskapartíð“

Bóndi í Breiðdal segist einu sinni áður á tæplega 40 ára búskaparferli hafa lokið fyrsta slætti síðar en í ár. Óveðrið í byrjun júní leiddi af sér keðjuverkun og þurrkur hefur verið ótryggur. Einhverjir bændur eru enn eftir.

Lesa meira

Minningarstund í Norðfjarðarkirkju í kvöld

Minningarstund verður haldin í Norðfjarðarkirkju í kvöld. Áfallamiðstöð er áfram opin í félagsheimilinu Egilsbúð meðan samfélagið vinnur úr sviplegum atburðum síðustu viku.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.