Allar fréttir

„Mikill kraftur og hugrekki í fyrirtækjunum á svæðinu“

Sverre Andreas Jakobsson, fyrrum landsliðsmaður í handknattleik, er forstöðumaður fyrirtækjaviðskipta hjá Arion á Norður- og Austurlandi. Arion bætir í þjónustu sína í fjórðungnum í lok mánaðarins þegar tryggingafélagið bætist við í útibúi bankans á Egilsstöðum.

Lesa meira

Áhersla á matinn að skila sér í Berunesi

Það er heldur óvanalegt að koma að litlu gistiheimili og tjaldsvæði í fámennum austfirskum firði og komast að því að innandyra er þessi aldeilis fíni veitingastaður þó lítill sé og þar í eldhúsinu þaulvanur erlendur kokkur sem lærði fagið í einhverjum besta kokkaskóla Austurríkis.

Lesa meira

Minningarstundir haldnar í kjölfar banaslyss

Boðað hefur verið til minningarstundar í Norðfjarðarkirkju í kvöld í kjölfar banaslyss á Vesturöræfum á þriðjudag. Sérfræðingar úr áfallateymi Austurlands eru til taks.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.