Allar fréttir

Mjög þungfært inn í Snæfellsskála

Landverðir Vatnajökulsþjóðgarðs eru komnir aftur inn í Snæfellsskála eftir að hafa farið þaðan á föstudag eftir mikla snjókomu. Vegurinn þangað er aðeins fær breyttum jeppum.

Lesa meira

Sr. Kristín Þórunn kveður Egilsstaðaprestakall

Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir, prestur í Egilsstaðaprestakalli kveður söfnuð sinn á sunnudag en hún hefur verið valinn nýr prestur í Skálholtsprestakalli. Leit er að hefjast að arftaka hennar.

Lesa meira

Borgfirðingum ráðlagt að sjóða neysluvatn

Íbúum á Borgarfirði eystra hefur verið ráðlagt að sjóða neysluvatn sitt eftir að mengun greindist í því. Slíkt hefur áður gerst eftir mikla úrkomutíð. Koma þarf upp öflugri mengunarvörnum til framtíðar.

Lesa meira

Fallist á viku langt gæsluvarðhald

Héraðsdómur Reykjavíkur féllst í dag á kröfu lögreglustjórans á Austurlandi um viku langt gæsluvarðhald og einangrun yfir manni sem handtekinn var í gær í tengslum við andlát hjóna í Neskaupstað.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.