Allar fréttir

Fiskeldi Austfjarða skráð á hlutabréfamarkað í Noregi

Ice Fish Farm, móðurfyrirtæki Fiskeldis Austfjarða, var fyrir helgi skráð á hlutabréfamarkað í Noregi. Fyrirtækið fékk nýverið andvirðri 5,7 milljarða króna, eða 200 milljónir norskra króna, í lokuðu hlutafjárútboði.

Lesa meira

Hafa tvöfaldað afkastagetu frystihússins

Frystihús Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði afkastar nú tvöfalt meiri afla heldur en það gerði fyrir fjórum árum síðar. Mikið hefur verið lagt í tæknivæðingu hússins á síðustu árum.

Lesa meira

Smyglsögurnar má segja þegar þrjátíu ár eru liðin

Þótt lítið verði um hátíðarhöld á sjómannadeginum á sunnudag út af samkomubanni, er engan bilbug að finna á Sjómannadagsblaði Austurlands. Ritstjóri blaðsins segir blaðaútgáfuna mikilvæga fyrir daginn og til að halda uppi heiðri stéttarinnar.

Lesa meira

Lyklaskipti í Fljótsdal

Helgi Gíslason, nýr sveitarstjóri Fljótsdalshrepps, var boðinn formlega velkominn á fundi sveitarstjórnar þar í dag. Við sama tækifæri var fráfarandi sveitarstjóra, Gunnþórunni Ingólfsdóttur, færðar þakkir fyrir störf hennar fyrir sveitarfélagið í um tvo áratugi.

Lesa meira

Gera tillögu um sýnatöku á farþegum úr Norrænu

Aðgerðastjórn almannavarnanefndar á Austurlandi sendi fyrir helgi frá sér tillögur um hvernig standa megi að skimun farþegar sem koma með Norrænu til Seyðisfjarðar og millilandaflugi til Egilsstaða.

Lesa meira

Þurfti að standa á kassa til að ná upp á roðflettivélina

Sigurjón Arason, yfirverkfræðingur hjá Matís og prófessor við Háskóla Íslands, hefur á starfsævi sinni komið að verkefnum sem aukið hafa verðmæti íslenskra sjávarafurða um milljarða króna. Sigurjón var ekki hár í loftinu þegar hann byrjaði að vinna í fiski hjá Kaupfélaginu Fram í Neskaupstað.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.