Allar fréttir

Verða að koma með popp og kók að heiman í bílabíó

Menningarstofa Fjarðabyggðar stendur í kvöld fyrir bílabíói á Eskifirði. Til stendur að standa fyrir fleiri slíkum sýningum á meðan samkomubanni stendur. Forstöðumaður Menningarstofuna segir gott fyrir fólk að komast út og brjóta upp hversdaginn innan allra reglna.

Lesa meira

Fækkar í sóttkvínni

Ekkert nýtt covid-19 smit hefur greinst á Austurlandi undanfarinn sólarhring. Nokkur fækkun hefur orðið á fjölda þeirra sem eru í sóttkví.

Lesa meira

Opnað fyrir skráningu í skimanir

Opnað hefur verið fyrir skráningu í skimanir vegna covid-19 veirunni á Austurlandi. Skimað verður á Reyðarfirði og Egilsstöðum á laugardag og sunnudag.

Lesa meira

Land er undirstaða fullveldis

Nýlega var dreift á Alþingi frumvarpi Katrínar Jakobsdóttur um breytingar á lögum sem varða eignarráð og nýtingu fast- og jarðeigna. Frumvarpið er að mínu viti eitt hið mikilvægasta sem þessi ríkisstjórn hefur boðað. Það er vegna þess að eignarhald á landi er svo geysilega mikilvægt og hefur áhrif áratugi fram í tímann. Að sama skapi gæti það orðið afdrifaríkt til lengri tíma að leyfa núverandi ástandi að viðhaldast.

Lesa meira

Mál gegn Gautavíkurbændum vegna hampræktunar fellt niður

Lögreglan á Austurlandi hefur fellt niður mál gegn ábúendum í Gautavík í Berufirði sem hófst með athugasemd Lyfjastofnunar um ræktun þeirra á iðnaðarhampi. Ábúendur segja málið hafa verið sér þungbært en fagna því að geta nú haldið ótrauð áfram.

Lesa meira

Tengivagn hrökk aftan úr flutningabíl

Ysti hluti leiðarinnar um Tjarnarás á Egilsstöðum lokaðist á fjórða tímanum í dag eftir að tengivagn hrökk aftan úr flutningabíl Flytjanda á leið út götuna.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.