Allar fréttir

Tour de Ormurinn á morgun

Hjólreiðakeppnin Tour de Ormurinn verður haldin á morgun í áttunda sinn. Vegfarendur á svonefndum Fljótsdalshring eru beðnir um að gæta varúðar þar sem hjólreiðafólkið verður á ferðinni.

Lesa meira

Austfirðingar atkvæðamiklir á Handverkshátíðinni

Ferð á Handverkshátíðina á Hrafnagili er fastur liður fyrir marga Austfirðinga í ágúst, bæði til að sýna verk sín og skoða það sem í boði er. Við bætist að annar framkvæmdastjóra hátíðarinnar í ár er að austan.

Lesa meira

Nýfallinn snjór á Fjarðarheiði í morgun

Nýfallinn snjór blasti við vegfarendum á Fjarðarheiði í morgun. Snjórinn náði þó ekki upp á veg og hindraði því ekki umferð farþega úr Norrænu sem kom til Seyðisfjarðar í morgun.

Lesa meira

Fækka um tvær ferðir á viku

Air Iceland Connect hefur ákveðið að fækka ferðum milli Reykjavíkur og Egilsstaða um tvær frá nóvember fram í febrúar á næsta ári. Farþegum hefur fækkað síðustu misseri en ekki eru fyrirhugaðar frekari breytingar á þjónustunni að sinni.

Lesa meira

Bjóða fólki að njóta skógarins

Árleg Skógargleði verður haldin í Vallanesi á sunnudag. Gleðin hefur yfirleitt fylgst Ormsteiti en öðlast nú sjálfstætt líf. Eymundur Magnússon bóndi í Vallanesi segir markmiðið vera að skapa skemmtilega fjölskyldustund í skóginum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.