Allar fréttir

Allir leggja sínar senur í púkk

Listahópurinn Orðið er Laust sýnir á miðvikudags og fimmtudag samsköpunarverk sitt Þremil á Egilsstöðum og Reyðarfirði. Þegar er orðið uppbókað á eina af fjórum sýningum.

Lesa meira

Orrustuþotur æfa aðflug

Von er á aðflugsæfingum á vegum Atlantshafsbandalagsins í kringum flugvöllinn á Egilsstöðum á næstu dögum.

Lesa meira

Sverrir og Sigríður fljótust í Urriðavatnssundi

Sverrir Jónsson og Sigríður Lára Guðmundsdóttir komu fyrst í mark í Urriðavatnssundinu sem synt var síðasta sunnudag. Sverrir synti 2,5 km sundið á tímanum 36:54,63 mín., og var þremur mínútum á undan næsta manni. Sigríður Lára varð fyrst í kvennaflokki á tímanum 42:27,97 mín.

Lesa meira

Magnús Þór lætur af störfum hjá Fjarðaáli

Magnús Þór Ásmundsson hefur óskað eftir að láta af störfum hjá Alcoa Fjarðaáli. Smári Kristinsson, framkvæmdastjóri álframleiðslu, tekur við starfinu þann 1. ágúst, þar til nýr forstjóri verður ráðinn.

Lesa meira

Barðneshlaup þreytt í 23ja sinn

Hið árlega Barðneshlaup verður þreytt í 23ja sinn á laugardag. Tvær vegalengdir eru í boðinu eru í hlaupinu en keppendur eru ferjaðir með bátum í rásmarkið.

Lesa meira

Mestu lætin upp úr miðnætti

Austfirðingar fóru ekki varhluta af þrumu og eldingum sem gengu yfir landið síðasta sólarhring. Samkvæmt samantekt Veðurstofunnar voru lætin eystra mest frá því um miðnætti fram til klukkan þrjú í nótt.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.