Verndun elsta hluta Egilsstaða fékk einstaka styrkinn af austfirskum verkefnum þegar úthlutað var úr Húsafriðunarsjóði nýverið. Alls er 55 milljónum veitt til austfirskra verkefna.
„Við getum ekki beðið eftir því að umsóknirnar fari að berast,” segir Karna Sigurðardóttir, forstöðumaður Menningarmiðstöðvar Fjarðabyggðar, en sveitarfélögin Fjarðabyggð og Fljótsdalshérað leita nú í sameiningu að ungu fólki sem fætt er á árunum 1996 til 2002 til að taka þátt í skapandi starfi í allt að níu vikum í sumar.
Áætlað er að um 1,7% allra jarðarbúa fæðist án dæmigerðra líffræðilega kyneinkenna og flokkast sem intersex. Á Íslandi eru þessir einstaklingar um 6000 talsins. Ein þeirra er Bríet Finnsdóttir, 22ja ára Egilsstaðabúi, sem alla tíð hefur lagt sig fram um að útskýra fyrir öðrum hvað þýðir að vera intersex.
Tveir austfirskir upprennandi tónsmiðir komust inn í Upptaktinn 2019 og tóku í síðustu viku þátt í vinnustofum í Hörpu og fengu leiðsögn um tónlistardeild Listaháskóla Íslands.
Okkur hjónum var boðið til veislu um næstu helgi og við ákváðum að skella okkur. Við bókuðum flug fyrir hádegi í dag og borguðum 87.900 krónur fyrir flug fyrir okkur bæði frá Egilsstöðum til Reykjavíkur og aftur til baka. Eftir hádegi fékk ég svo tölvupóst þar sem tilkynnt var að veislunni hefði verið frestað.
Höttur lauk deildarkeppninni í fyrstu deild karla í körfuknattleik á sannfærandi hátt þegar liðið vann Selfoss 96-66 á Egilsstöðum á föstudagskvöld. Liðið mæti Hamri úr Hveragerði í undanúrslitum.