Allar fréttir

Skapandi sumarstörf í Fjarðabyggð og á Fljótsdalshéraði

„Við getum ekki beðið eftir því að umsóknirnar fari að berast,” segir Karna Sigurðardóttir, forstöðumaður Menningarmiðstöðvar Fjarðabyggðar, en sveitarfélögin Fjarðabyggð og Fljótsdalshérað leita nú í sameiningu að ungu fólki sem fætt er á árunum 1996 til 2002 til að taka þátt í skapandi starfi í allt að níu vikum í sumar.

Lesa meira

Útskýrði tíu ára gömul fyrir bekknum hvað þýddi að vera intersex

Áætlað er að um 1,7% allra jarðarbúa fæðist án dæmigerðra líffræðilega kyneinkenna og flokkast sem intersex. Á Íslandi eru þessir einstaklingar um 6000 talsins. Ein þeirra er Bríet Finnsdóttir, 22ja ára Egilsstaðabúi, sem alla tíð hefur lagt sig fram um að útskýra fyrir öðrum hvað þýðir að vera intersex.

Lesa meira

Saga um Flugfélag

Okkur hjónum var boðið til veislu um næstu helgi og við ákváðum að skella okkur. Við bókuðum flug fyrir hádegi í dag og borguðum 87.900 krónur fyrir flug fyrir okkur bæði frá Egilsstöðum til Reykjavíkur og aftur til baka. Eftir hádegi fékk ég svo tölvupóst þar sem tilkynnt var að veislunni hefði verið frestað.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.