Allar fréttir
Frjálsíþróttir: Birna Jóna náði lágmarkinu á EM U-18 ára
Birna Jóna Sverrisdóttir frá Egilsstöðum náði um helgina lágmarkinu til að keppa í sleggjukasti á Evrópumóti 18 ára og yngri í frjálsíþróttum sem haldið verður í sumar. Um leið setti hún persónulegt met.Kolmunni: Óþverrafiskur sem varð að verðmætum
Um fimmtíu ár eru síðan Íslendingar byrjuðu að gera alvöru tilraunir með að veiða kolmunna þegar Síldarvinnslan í Neskaupstað keypti nótaskipið Börk gagngert til veiðanna. Tilraunin varð ekki langlíf en bætt tækni lífgaði veiðarnar við að nýju um miðjan tíunda áratuginn.Ráðherra telur þörf á að skoða umhverfi hreindýraveiða
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, telur tíma kominn á að fara yfir þær reglur sem gilda um vöktun íslenska hreindýrastofnsins og veiðar úr honum. Námskeiðshald fyrir leiðsögumenn með veiðum hefur verið kært til ráðuneytisins.Viðsnúningur í rekstri Náttúrustofu Austurlands
Jákvæður viðsnúningur varð á rekstri Náttúrustofu Austurlands (NA) á síðasta ári en stórauknar tekjur vegna ýmissra sérverkefna skýra bætta stöðu milli ára.
Fjórða læknaferðin endurgreidd
Síðustu mánuði hafa margar jákvæðar fréttir borist frá heilbrigðisráðuneytinu. Markvisst er unnið eftir stefnunni jafnt aðgengi, óháð efnahag og búsetu, um það ríkir samstaða í samfélaginu.Skoða staðsetningu undir hugsanlegan skrúðgarð í Fellabæ
Af hálfu Múlaþings er nú skoðað hvort gróið svæði út frá atvinnulóð að Lagarbraut í Fellabæ teljist hentugur kostur undir almennings- eða skrúðgarð.