Allar fréttir

Hálslón snemma á yfirfall

Hálslón fór á yfirfall á föstudagskvöld. Einu sinni áður í rekstrarsögu Kárahnjúkavirkjunar hefur það gerst svo snemma. Rennsli þar er nú meira en í yfirstandandi Skaftárhlaupi.

Lesa meira

Innsýn í heim Huldu í tali og tónum

Tónlistarkonurnar Helga Kvam og Þórhildur Örvarsdóttir koma um helgina austur á Eskifjörð annað árið í röð með síðsumartónleika. Að þessu sinni flytja þær dagskrá sem helguð er skáldkonunni Huldu. Helga segir hvatann að dagskránni hafa verið að halda minningu skáldkonunnar á lofti.

Lesa meira

„Lykilatriði að sveitarstjórnarfólk setjist saman yfir málin“

Páll Björgvin Guðmundsson, sem í lok júní lét af störfum sem bæjarstjóri Fjarðabyggðar eftir átta ára starf, segir það lykilatriði að sveitarstjórnarfólk á Austurlandi setjist niður og komi sér saman um hvaða baráttumál eigi að vera í forgangi. Núverandi fyrirkomulag á ályktunum Sambands sveitarfélaga á Austurlandi (SSA) virðist ekki nógu skilvirkt.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.