Allar fréttir

Gekk vel að draga vélarvana bát til hafnar

Björgunarskip Slysavarnarfélagsins Landsbjargar í Neskaupstað, Hafbjörg, var kölluð út rétt fyrir klukkan fimm í gær á fyrsta forgangi þegar Eyji NK varð vélarvana rétt utan Norðfjarðar.

Lesa meira

Seyðisfjörður: Minnihlutinn vildi ráða Arnbjörgu og gagnrýnir ráðningarferlið

Minnihluti Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks í bæjarstjórn Seyðisfjarðarkaupstaðar gagnrýnir vinnubrögð meirihluta Seyðisfjarðalistans við ráðningu nýs bæjarstjóra sem staðfest var á bæjarstjórnarfundi í gær vegna skorts á gögnum. Forseti bæjarstjórnar segir minnihlutann hafa fengið sömu gögn og meirihlutann. Fulltrúar Sjálfstæðisflokks gerðu tillögu um ráðningu fyrrverandi forseta bæjarstjórnar.

Lesa meira

Jarðgöng og húsnæðismál efst á forgangslistanum

Aðalheiður Borgþórsdóttir var í gær ráðin nýr bæjarstjóri Seyðisfjarðarkaupstaðar. Aðalheiður þekkir vel hjá bænum þar sem hún var ferða- og menningarfulltrúi í 17 ár. Hún segist hlakka til við að vinna að eflingu staðarins.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.