Birna Jóna Sverrisdóttir bætti Íslandsmet

Á Sumarleikum Héraðssambands Þingeyinga um síðastliðna helgi bætti Birna Jóna Sverrisdóttir, úr Hetti, Íslandsmet í sleggjukasti í flokki 14 ára.

Birna Jóna kastaði sleggjunni 41,17 metra í kastinu sem hún setti Íslandsmetið.


Hafdís Anna Svansdóttir og Eyvör Lilja Hlynsdóttir kepptu einnig á mótinu fyrir Hött og komust báðar á verðlaunapall.


Næst á dagskrá hjá iðkendum Hattar í frjálsum íþróttum er Unglingalandsmótið sem í ár fer fram á Selfossi dagana 29. júlí til 1. ágúst.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.