Keppt í Snjókrossi í Stafdal

Síðasta laugardag fór fram önnur umferð í íslandsmeistaramótaröðinni í snjokrossi.  Mótið var haldið í Stafdal  á Seyðisfirði í frábæru veðri.

snjokross.jpgKeppt var í fjórum flokkum. Unglingafl,kvennafl,sportfl og meistaraflokki.

Úrslit urðu sem hér segir:

 

Unglingaflokkur

1 Verðlaun: Elvar Bjarki Gíslason. Polaris.

 

Kvennaflokkur

1verðlaun: Andrea Dögg kjartansdóttir. Lynx

2verðlaun: Kristín Elísabet Gunnarsdóttir. Polaris

Sportflokkur

1verðlaun: Sigþór Hannesson. Skidoo

2verðlaun: Hjalti Bergsteinn Bjarkason.Lynx

3verðlaun: Davíð Skúlason.Skidoo

 

Meistaraflokkur

1verðlaun: Jónas Stafánsson. Lynx

2verðlaun: Bjarki Sigurðsson.Polaris

3verðlaun: Steinþór Guðni Stefánsson.Arctic cat

Hillcross

1verðlaun Reynir Hrafn Stefánsson

2verðlaun Steinþór Guðni Stefánsson 

3verðlaun Bjarki Sigurðsson

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.