Mikil ánægja með Oddsskarðið á fyrsta landsmótinu á snjóbrettum – Myndir

Brettafélag Fjarðabyggðar hélt nýverið sitt fyrsta bikarmót í mótaröð Skíðasambands Íslands í Oddsskarði en mótið sóttu keppendur af öllu landinu.


„Þetta gekk rosalega vel. Við fengum frábært veður og starfsmenn skíðasvæðisins og þjálfarar gerðu frábærar brautir,“ segir Heiðar Már Antonsson, einn af skipuleggjendum mótsins sem Brettafélagið hélt.

Til leiks mættu tæplega 60 keppendur frá Akureyri, Kópavogi og Hafnarfirði auk Fjarðabyggðar. Keppt var annars vegar í brettastíl, þar sem stokkið er upp af pöllum og keppendum gefin stig fyrir hvernig stökkin takast og hversu erfið þeir eru og hins vegar brettakrossi þar sem keppnin snýst um að koma fyrstur niður.

„Gestirnir voru afar ánægðir með svæðið og hafa verið duglegir að segja frá aðstæðum þannig þetta varð frábær auglýsing fyrir svæðið.“

Keppendur renndur sér víðar en niður brautirnar. Púðursnjór var út um allt fjall og meðal annars fór hópur með þjálfurum efst í Oddsskarðið og renndi sér þaðan niður í Norðfjörð.

Brettamot Oddsskard Feb16 0008 Web
Brettamot Oddsskard Feb16 0040 Web
Brettamot Oddsskard Feb16 0054 Web
Brettamot Oddsskard Feb16 0072 Web
Brettamot Oddsskard Feb16 0086 Web
Brettamot Oddsskard Feb16 0088 Web
Brettamot Oddsskard Feb16 0097 Web
Brettamot Oddsskard Feb16 0106 Web
Brettamot Oddsskard Feb16 0122 Web
Brettamot Oddsskard Feb16 0131 Web
Brettamot Oddsskard Feb16 0132 Web
Brettamot Oddsskard Feb16 0140 Web
Brettamot Oddsskard Feb16 0144 Web
Brettamot Oddsskard Feb16 0148 Web
Brettamot Oddsskard Feb16 0158 Web
Brettamot Oddsskard Feb16 0166 Web
Brettamot Oddsskard Feb16 0172 Web
Brettamot Oddsskard Feb16 0175 Web
Brettamot Oddsskard Feb16 0186 Web
Brettamot Oddsskard Feb16 0194 Web
Brettamot Oddsskard Feb16 0207 Web
Brettamot Oddsskard Feb16 0212 Web
Brettamot Oddsskard Feb16 0222 Web
Brettamot Oddsskard Feb16 0225 Web
Brettamot Oddsskard Feb16 0235 Web
Brettamot Oddsskard Feb16 0238 Web
Brettamot Oddsskard Feb16 0248 Web
Brettamot Oddsskard Feb16 0258 Web
Brettamot Oddsskard Feb16 0262 Web
Brettamot Oddsskard Feb16 0264 Web
Brettamot Oddsskard Feb16 0271 Web
Brettamot Oddsskard Feb16 0277 Web
Brettamot Oddsskard Feb16 0285 Web
Brettamot Oddsskard Feb16 0301 Web
Brettamot Oddsskard Feb16 0307 Web
Brettamot Oddsskard Feb16 0317 Web
Brettamot Oddsskard Feb16 0334 Web
Brettamot Oddsskard Feb16 0351 Web
Brettamot Oddsskard Feb16 0406 Web
Brettamot Oddsskard Feb16 0413 Web
Brettamot Oddsskard Feb16 0420 Web
Brettamot Oddsskard Feb16 0432 Web
Brettamot Oddsskard Feb16 0439 Web
Brettamot Oddsskard Feb16 0448 Web
Brettamot Oddsskard Feb16 0455 Web
Brettamot Oddsskard Feb16 0458 Web
Brettamot Oddsskard Feb16 0463 Web
Brettamot Oddsskard Feb16 0477 Web
Brettamot Oddsskard Feb16 0478 Web
Brettamot Oddsskard Feb16 0494 Web
Brettamot Oddsskard Feb16 0499 Web
Brettamot Oddsskard Feb16 0505 Web
Brettamot Oddsskard Feb16 0507 Web
Brettamot Oddsskard Feb16 0511 Web
Brettamot Oddsskard Feb16 0518 Web
Brettamot Oddsskard Feb16 0536 Web
Brettamot Oddsskard Feb16 0546 Web
Brettamot Oddsskard Feb16 0559 Web
Brettamot Oddsskard Feb16 0579 Web

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.