Stefnir í hreinan úrslitaleik í blakinu

Þróttur Neskaupstað og HK mætast væntanlega í hreinum úrslitaleik í næstu viku um Íslandsmeistaratitil kvenna í blaki.

 

ImageÞróttur vann í gærkvöldi KA á Akureyri 0-3, 14-25, 13-25 og 5-25. Um helgina vann Þróttur tvo 3-0 sigra á Fylki.

Þróttur hefur fullt hús stiga, 10 stig, en HK sex stig og á leik til góða gegn KA og getur minnkað muninn í tvö stig. HK og Þróttur mætast því væntanlega í hreinum úrslitaleik í Digranesi laugardaginn 10. apríl klukkan 14:00.


Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.