Vestfirðingar sigursælir í Urriðavatnssundi – Myndir

Vestfirðingarnir Svavar Þór Guðmundsson og Katrín Pálsdóttir syntu hraðast í Urriðavatnssundi sem fram fór á laugardag.


Svavar kom í mark á tímanum 41:40 mín, um tveimur mínútum frá besta tíma sem náðst hefur í keppninni. Hjalti Gautur Hjaltason var annar á 42:01 og Jakob Samúel Antonsson þriðji á 46:43.

Katrín varð fyrst kvenna á 49:26 en Sigrún Hallgrímsdóttir var skammt á eftir henni á 49:43. Þriðja varð Gréta Björg Jakobsdóttir á 50:44.

Ræst var í víkinni við hitaveituskúrana og synt að bauju rétt við bæinn Urriðavatn og þaðan tilbaka, alls 2,5 km.

Eins var í boði hálf leið. Bestum árangri þar náði Guðbjörg Björnsdóttir sem synti á 37:15.

Aðstæður voru ákjósanlegar á laugardagsmorguninn, lítill vindur þannig vatnið var nokkuð kyrrt og um 16 stiga heitt. Tæplega 120 keppendur fóru í vatnið, ríflega helmingi fleiri en síðustu ár og voru þeir ræstir í tveimur hópum.

Urridavatnssund 2016 0004 Web
Urridavatnssund 2016 0007 Web
Urridavatnssund 2016 0020 Web
Urridavatnssund 2016 0022 Web
Urridavatnssund 2016 0025 Web
Urridavatnssund 2016 0026 Web
Urridavatnssund 2016 0029 Web
Urridavatnssund 2016 0035 Web
Urridavatnssund 2016 0051 Web
Urridavatnssund 2016 0059 Web
Urridavatnssund 2016 0066 Web
Urridavatnssund 2016 0069 Web
Urridavatnssund 2016 0072 Web
Urridavatnssund 2016 0075 Web
Urridavatnssund 2016 0084 Web
Urridavatnssund 2016 0107 Web
Urridavatnssund 2016 0109 Web
Urridavatnssund 2016 0110 Web
Urridavatnssund 2016 0111 Web
Urridavatnssund 2016 0114 Web
Urridavatnssund 2016 0127 Web
Urridavatnssund 2016 0131 Web
Urridavatnssund 2016 0135 Web
Urridavatnssund 2016 0158 Web
Urridavatnssund 2016 0172 Web
Urridavatnssund 2016 0202 Web
Urridavatnssund 2016 0206 Web
Urridavatnssund 2016 0213 Web
Urridavatnssund 2016 0214 Web
Urridavatnssund 2016 0217 Web
Urridavatnssund 2016 0230 Web
Urridavatnssund 2016 0256 Web
Urridavatnssund 2016 0274 Web
Urridavatnssund 2016 0278 Web
Urridavatnssund 2016 0286 Web
Urridavatnssund 2016 0289 Web
Urridavatnssund 2016 0311 Web
Urridavatnssund 2016 0315 Web
Urridavatnssund 2016 0316 Web
Urridavatnssund 2016 0317 Web
Urridavatnssund 2016 0318 Web
Urridavatnssund 2016 0325 Web
Urridavatnssund 2016 0328 Web
Urridavatnssund 2016 0369 Web
Urridavatnssund 2016 0429 Web
Urridavatnssund 2016 0452 Web
Urridavatnssund 2016 0466 Web
Urridavatnssund 2016 0468 Web
Urridavatnssund 2016 0488 Web
Urridavatnssund 2016 0505 Web
Urridavatnssund 2016 0511 Web
Urridavatnssund 2016 0521 Web
Urridavatnssund 2016 0532 Web
Urridavatnssund 2016 0536 Web
Urridavatnssund 2016 0537 Web
Urridavatnssund 2016 0551 Web
Urridavatnssund 2016 0574 Web
Urridavatnssund 2016 0582 Web
Urridavatnssund 2016 0606 Web
Urridavatnssund 2016 0620 Web
Urridavatnssund 2016 0631 Web
Urridavatnssund 2016 0642 Web
Urridavatnssund 2016 0648 Web
Urridavatnssund 2016 0651 Web
Urridavatnssund 2016 0658 Web
Urridavatnssund 2016 0662 Web
Urridavatnssund 2016 0665 Web
Urridavatnssund 2016 0667 Web
Urridavatnssund 2016 0675 Web
Urridavatnssund 2016 0677 Web
Urridavatnssund 2016 0684 Web
Urridavatnssund 2016 0685 Web
Urridavatnssund 2016 0688 Web

 

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar