Aðalfundur SSA á morgun og laugardag
Samband sveitarfélaga á Austurlandi heldur 43. aðalfund sinn á Seyðisfirði á morgun og laugardag. Helstu viðfangsefni fundarins eru væntanlegar breytingar á starfi sambandsins og sóknaráætlun fyrir Austurland. Sjá meðfylgjandi dagskrá.
Dagskrá 43. aðalfundar SSA 2009
25. og 26. september
Fundarstaður: Seyðisfjörður-Herðubreið
Föstudagur: 25.september
09:45: Fundargögn til afhendingar.
10 :00: Fundarsetning. Formaður SSA: Bj. Hafþór Guðmundsson
Kosning fundarstjóra ,ritara ,kjörbréfanefndar og nefndanefndar
Skýrsla stjórnar SSA starfsárið 2008-09: Bj.Hafþór Guðmundsson
Form. SSA Reikningar SSA 2008/Fjárhagsáætlun, endurskoðuð
2009 og áætlun 2010 : Þorvaldur Jóhannsson framkvæmdastjóri SSA
Skýrslur eftirtalinna stofnana , nefnda, verkefna eru ekki sendar út
með fundarboði, en eru með fundargögnum til aðalfundarfulltrúa og
verður vísað til viðeigandi starfsnefnda á fundinum.
A) Samgöngunefnd SSA.
B) Heilbrigðiseftirlit Austurlands
C) Menningarráð Austurlands.
D) Þekkingarnet Austurlands.
E) Ferðamálasamtök Austurlands.
F) Vaxtarsamningur Austurlands.
10:30 : Ávörp gesta:
Kristján L. Möller ráðherra sveitarstjórnarmála.
Karl Björnsson framkvæmdastjóri Sambands ísl. sveitarfélaga.
Steingrímur J. Sigfússon 1. þingmaður Norð-Austurkjördæmi.
11:10 : Heildarendurskoðun Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga:
Flosi Eiríksson form. starfshóps.
11:30 : Fyrirspurnir.
11:40. Kynning á starfi lýðræðishóps Sambands ísl. sveitarfélaga.
Soffía Lárusdóttir fulltrúi í starfshópnum.
12.00 : Fyrirspurnir.
12.10 : Samstarf sveitarfélaga í SSA og svæðasamvinna:
B.Hafþór Guðmundsson form. starfshóps SSA
Björg Ágústsdóttir verkefnisstjóri Alta e.h.f
12:30: Fyrirspurnir.
12.40-13.30 Hádegisverðarhlé.
13:40 : Samstarfsverkefni SSA og ÞFA :
A: Samgöngumannvirki á Austurlandi. Öxlarnir 3.
B: Úrgangsstjórnun á Austurlandi
C: Stefnumótun sveitarfélaga í mannréttindamálum.
Hafliði Hafliðason ráðgjafi ÞFA.
Helga M. Steinsson Fljölmenningarsetri.
14:00 : Fyrirspurnir .
14:10 : Tillögur til aðalfundar.
A) Álit kjörbréfanefndar
B) Tillögur nefndanefndar
c) Tillögur frá stjórn og fulltrúum.
15:10 Starfshópar - Nefndastörf hefjast .
17:10 Nefndastörfum frestað .
17:20-19.20 Óvissuferð í boði heimasveitarfélags
20.00 . Hátíðarkvöldverður : Dagskrá í höndum heimamanna. ( snú )
Dagskrá 43. aðalfundar SSA 2009
25. og 26. september
Fundarstaður :Seyðisfjörður –Herðubreið.
laugardagur 26. september
09:00-09:50. Nefndastörf.
10:00. Austurland ,landshluti í sókn.
Sóknaráætlun ríkisstjórnarinnar :
Fulltrúi stýrihóps um sóknaráætlun fyrir landshluta.
Sóknaráætlun Austurlands:
Stefán Stefánsson framkvæmdastjóri ÞF.AUST.
Ferðaþjónusta í sókn:
Ásta Þorleifsdóttir framkvæmdastjóri MA.AUST.
Menning/listir í sókn:
Signý Ormarsdóttir framkvæmdastjóri MR.AUST.
Menntun/þekking í sókn:
Stefanía Kristinsdóttir framkvæmdastjóri ÞN.AUST.
Nýsköpun í sókn:
Fulltrúi Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands.
Sveitarfélög í sókn:
Málefni fatlaðra til sveitarfélaga 2011.
Soffía Lárusdóttir forseti bæjarstjórnar Fjótsdalshéraðs.
11:45. Umræður og fyrirspurnir
12:15-13.10. Hádegisverður
13.10 Afgreiðsla nefndaálita og umræður.
14:30 Kosningar :
Stjórn SSA ( 7 aðal-og varamenn)
Skoðunarmenn ársreikninga ( 2 aðal-og varamenn)
Nefndir.
14.50 Önnur mál.
15.00 Áætluð fundarlok.
Réttur er áskilinn til breytinga á dagskrá.
Rétt til setu á fundinum eiga kjörnir fulltrúar aðildarsveitarfélaga og gestir.
Starfsnefndir á aðalfundinum utan hefðbundinna nefnda.
Byggða og atvinnumálanefnd, Mennta og menningarmálanefnd, Samgöngunefnd , Allsherjarnefnd og Samstarfsnefnd SSA.
Fulltrúar /forstöðumenn stoðstofnana (B-C-D-E-F-) verða til staðar í viðkomandi starfsnefndum.