Fóru á fund Læknafélags Íslands

Framkvæmdastjóri lækninga hjá Heilbrigðisstofnun Austurlands og Hannes Sigmarsson, yfirlæknir Heilsugæslu Fjarðabyggðar, hittu í dag á fundi formann Læknafélags Íslands. Ekki er vitað hvað fram fór á fundinum en leiða má að því líkur að rædd hafi verið tímabundin brottvikning yfirlæknisins úr starfi vegna gruns um misferli í reikningafærslum og þau mál sem út af því hafa spunnist.

hsa.jpg

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.