Nýr Austurgluggi

Í Austurglugga vikunnar er svo dæmi sé nefnt fjallað um Seyðfirðinginn Garðar Eymundsson, sem opnar á morgun sýningu blýantsteikninga af fjallahring Seyðisfjarðar í Skaftfelli. Þá er opnuumfjöllun um Fjórðungssjúkrahúsið í Neskaupstað; hvernig sjúkrahúsinu gengur að fóta sig í kjölfar þensluskeiðs vegna uppbyggingar virkjunar og stóriðju á Austurlandi, um ný tæki sem gefin eru af heimafólki og vöxt og viðgang fæðingardeildar. Þetta og margt fleira í nýjum Austurglugga, sem fæst á betri blaðsölustöðum.

krakkar__snj.jpg

 

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.