Nýr Austurgluggi
Meðal efnis í Austurglugga vikunnar; Straumhvörf í íslenskum hreindýrarannsóknum; viðtal við Skarphéðinn G. Þórisson hreindýrasérfræðing, Vilhelm Harðarson stýrimaður á Norðfirði skrifar um fiskveiðar og ESB, Magni Kristjánsson skrifar um þá Óskar Björnsson og Tryggva Vilmundarson og Helgi Seljan ritar minningarorð um Hauk Þorleifsson. Fjallað er um verðlaunaveitingu Búnaðarsambands Austurlands á Bændahátíð og fjallað um deilur sem upp eru komnar vegna geitahalds í Fellum. Áskrift að Austurglugganum kostar aðeins 1.400 kr. á mánuði - áskriftasíminn er 477-1571. Austurglugginn fæst einnig á betri blaðsölustöðum.