Nýr Austurgluggi

Í Austurglugga þessarar viku er að vanda margt forvitnilegt. Má nefna auk frétta og aðsendra greina  umfjöllun um starf Krabbameinsfélaganna á Austurlandi, viðtöl við Friðrik Árnason, eiganda Hótels Bláfells á Breiðdalsvík, skoska jarðfræðiprófessorinn Ian Gibson sem var við rannsóknir ásamt George Walker á Austurlandi árin 1959-1962 og við spræka Stöðfirðinga sem staðið hafa að Salthússmarkaðnum. Austurglugginn fæst á betri blaðsölustöðum.

autumn.jpg

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar