Nýr Austurgluggi

Í Austurglugga vikunnar kennir að vanda ýmissa grasa. Má nefna viðtal við Álftfirðinginn Eirík Guðmundsson sem fór á Þjóðfund og heimsókn unglingsstúlku í Neskaupstað til forsetahjónanna á Bessastöðum fyrir skemmstu. Þá er sagt í máli og myndum frá ljóðakvöldi sem haldið var í Seldal á Dögum myrkurs. Austurglugginn fæst á betri blaðsölustöðum.

strksi.jpg

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.