Nýr Austurgluggi kominn út

Í fjölbreyttum Austurglugga vikunnar er meðal annars rætt við Akitsinnguaq Olsen, þingmann og formann álversnefndar grænlenska þingsins, um framvindu álvershugmynda Alcoa á Grænlandi og Sigurð Guðmundsson myndlistarmann um nýtt höggmyndaverk hans á Djúpavogi. Myndir og umfjöllun eru um Austfjarðatröll, Ormsteiti og sumar á Seyðisfirði og fjallað um skólaárið sem nú er að hefjast. Þetta og margt annað í Austurglugganum, sem fæst á öllum betri blaðsölustöðum.

brosandi_hfrungar.jpg

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar