Skelræktarsamtök Austurlands stofnuð

Stofnuð hafa verið Skelræktarsamtök Austurlands. Markmið félagsins er að sameina þá aðila sem fást við skelrækt í fjórðungnum og gera hana að arðbærum atvinnuvegi í framtíðinni og útflutningsvöru. Mikil eftirspurn er eftir kræklingi í Evrópu. Skel er nú ræktuð í Eskifirði, Reyðarfirði, Mjóafirði og Bakkafirði.

kraeklingur.gif

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar