Þegar lítil þúfa veltir þungu hlassi

Mikil fjárfestingarþörf er til uppbyggingar innviða í Múlaþingi. Takmarkaðir fjármunir eru til ráðstöfunar og því afar mikilvægt að fjárfestingum sé forgangsraðað rétt. Þegar kemur að forgangsröðun viljum við hjá M-listanum líta fyrst til þess sem er okkur dýrmætast, þ.e. barnanna okkar, grunnskóla, tónskóla, leikskóla og fleira.

Lesa meira

Um leiðarval að Fjarðarheiðargöngum

Á fundi sveitarstjórnar Múlaþings þann 14. september síðastliðinn var ákvörðun umhverfis- og framkvæmdaráðs um leiðarval vegna Fjarðarheiðarganga Héraðsmegin staðfest.

Lesa meira

Seinkun á Fjarðarheiðargöngum vegna Suðurleiðar?

Fyrirhuguð Fjarðarheiðargöng milli Fljótsdalshéraðs (Egilsstaða) og Seyðisfjarðar verða mikil samgöngubót og lyftistöng fyrir atvinnulífið á svæðinu, auk þess að tengja saman alþjóðaflugvöllinn á Egilsstöðum við stórskipahöfnina á Seyðisfirði. Vonast er til að göngin geti farið í útboð 2023 og framkvæmdir hafist í kjölfarið.

Lesa meira

Uppbygging í Múlaþingi

Uppbygging í Múlaþingi þá aðallega á miðsvæði þess hefur verið mikið hampað af  bæjarfulltrúum  meirihlutans undanfarin misseri. Það er líka ástæða til þess fyrir þá sem fara með stjórn sveitarfélagsins.

Lesa meira

Eftir storminn

Íbúar Fjarðabyggð voru svo sannarlega minntir á hve öflug náttúruöflin geta verið þegar aftakaveður gekk yfir Austfirði sl. sunnudag. Veðrið hófst á snemma á sunnudag og gekk það ekki almenninlega niður fyrr en á mánudagskvöld.

Lesa meira

Læknar óskast til starfa - sól og góðum móttökum heitið!

Austurland hefur gott orð á sér fyrir svo margra hluta sakir. Hér er hitastigið alltaf ásættanlegt á sumrin, skíðasnjórinn í tonnavís á veturna og falleg hauststól sem mýkir lendinguna fyrir okkur úr sumri yfir í vetur. Við höfum óspillta náttúruna í bakgarðinum, afþreyingu fyrir fjölskylduna á hverju strái og öflugt fólk sem vinnur að því alla daga að gera þetta samfélag gott fyrir þá sem hér búa. Hér hefur verið næg atvinna í boði, þjónusta við íbúa víða metnaðarfull, uppbygging og framfarir sjáanlegar og nú horfum við einnig fram á að greiðist úr íbúðarhúsnæðisvandanum sem við, eins og aðrir landshlutar, höfum staðið frammi fyrir.

Lesa meira

Gætum innviðanna, myndræn skýring

Við hjá VÁ höfum mörg sterk rök fyrir því að sjókvíaeldið, samkvæmt valkosti B, kemst ekki fyrir í Seyðisfirði.

Lesa meira

Hljóð og mynd fara ekki saman

Sæl öll í sveitarstjórn Múlaþings og heimastjórn Seyðisfjarðar

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar