Loftslagsbreytingar eru stærsta áskorunin sem við stöndum frammi fyrir í dag og það er mikilvægt að stjórnvöld bregðist við vandamálum sem þeim fylgja sem fyrst. Þetta er vandamál allra og þurfum við að hugsa stórt og standa saman, því við erum hluti af heimsþorpinu.
Þessa dagana keppast meirihlutaflokkar sveitarstjórna um það að dásama það sem þeir telja að hafi áunnist undir þeirra stjórn á síðasta kjörtímabili – og að allt sé í himnalagi.
Höfundur: Jóhanna Sigfúsdóttir og Kristinn Þór Jónasson • Skrifað: .
Með kröftugt málefnastarf að vopni leggjum við frambjóðendur Sjálfstæðisflokks í Fjarðabyggð áherslu bætt og lýðræðislegra samfélag. Við fullyrðum að ein af grunnstoðum íbúalýðræðis sé upplýsingaflæði og virkt samráð við íbúa.
Nýverið, sjö árum eftir upphaf laxeldisáforma í Seyðisfirði héldu forsvarsmenn eldisins loks upplýsingafund um sín áform. Þá voru 15 mánuðir síðan sveitarstjóri Múlaþings tók við undirskriftum 55% Seyðfirðinga sem mótmæltu laxeldinu afdráttarlaust.
Árið 2016 fluttum við fjölskyldan til Djúpavogs þar sem ég hafði fengið vinnu. Þetta var stór ákvörðun fyrir okkur og fannst mér mikilvægt að ég gæti tryggt okkur sambærileg og vonandi betri búsetuskilyrði en í Reykjavík. Staðurinn þurfti að uppfylla ákveðin skilyrði eins og að maðurinn minn fengi vinnu, góðan skóla og leikskóla, eftirskólastarf og læknir.
Það eru öfugmæli að það sé svartalogn á Seyðisfirði, í það minnsta þegar kemur að umræðum um fiskeldismálin. Nýlega var haldinn kynningarfundur fyrir íbúa Seyðisfjarðar um fyrirhugað laxeldi í sjókvíum í firðinum og skoðanaskiptin voru ekki beint lognmolluleg á fundinum.
Öll viljum við hafa góðan aðgang að heilbrigðisþjónustu. Við viljum finna fyrir öryggi, þjónustan sé fagleg og upplýst faglegt mat lækna liggi fyrir hverju sinni. Líf og heilsa okkar er í húfi.
Fjarðabyggð varð til árið 1998 þegar Eskifjarðarkaupstaður, Neskaupstaður og Reyðarfjarðarhreppur sameinuðust í eitt sveitarfélag. Þegar sameiningin stóð fyrir dyrum kom félagshyggjufólk úr sveitarfélögunum þremur saman og ákvað að stilla saman strengi sína.