Undanfarið hefur verið haldið uppi hræðsluáróðri um að orkuþörf okkar Íslendinga sé svo gríðarleg að við þurfum að virkja vatn, vind og eld, undir, yfir og allt um kringum Ísland. Eða það hef ÉG í það minnsta haft á tilfinningunni.
Ein besta auglýsingin fyrir Múlaþing á landsvísu er þegar að íþróttaliðin okkar, meistaraflokkar sem yngri flokkar, ná árangri og láta sjá sig á hinum ýmsu mótum. Þá sér fólk að hér sé stórt og gott yngri flokkastarf í hinum ýmsu íþróttum og líta á það sem mikinn kost þegar að kemur að því að velja stað sem er hentugur til búsetu m.t.t. uppeldi barna.
Efling Egilsstaðaflugvallar er eitt af þeim verkefnum sem víðtæk samstaða er um á Austurlandi og unnið hefur verið að undanfarin ár á vettvangi SSA og Austurbrúar. Egilsstaðaflugvöllur hefur fjölmörg hlutverk.
Áhugavert var að taka þátt í umræðum íbúafundar Stöðvarfjarðar og Breiðdalsvíkur síðastliðinn sunnudag. Íbúar eru orðnir langeygir eftir úrbótum á ýmsum sviðum.
Jafnrétti er mér ofarlega í huga öllum stundum. Oft er talað um Ísland sem jafnréttisparadís og við trónum m.a. á toppi Global Gender Gap (GGG) vísisins yfir þau lönd þar sem mesta kynjajafnréttið ríkir í heiminum - en þar er þó aðeins hálf sagan sögð.
Fjársterkir aðilar með eigin hagnað að leiðarljósi eru nú orðnir afgerandi gerendur í áformum um vatnsaflsvirkjanir og vindorkuver á Íslandi. Það er grundvallarbreyting frá því sem áður var þegar fyrirtæki í eigu almennings áttu hlut að máli og þess var vænst að ávinningurinn félli í skaut samfélagsins.
Frá sameiningu hefur verið unnið ötullega að því að ná utan um verkefni okkar nýja sveitarfélags. Margt hefur áunnist og öllum augljóst hvað kosti sameiningin hefur. Það má þó segja að það sé margt ógert, sameiningu er ekki að fullu lokið.
Höfundur: Ingibjörg Þórðardóttir og Guðlaug Björgvinsdóttir • Skrifað: .
Til þess að við getum haldið áfram að byggja upp sterkt, fjölbreytt og eftirsóknarvert samfélag á Austurlandi verðum við að sjá til þess að öll hafi möguleika á menntun við sitt hæfi.