Það er margt sem kemur upp í hugann þegar árin færast yfir. Maður sem er komin vel yfir miðjan aldur, fæddur og uppalinn á litlum stað á sunnanverðum Austfjörðum, hefur alla tíð verið sjálfbjarga, velti fyrir sér hvað verður um hann þegar hann eldist.
Tækninni hefur fleygt áfram á síðustu árum og hefur haft gríðarleg áhrif á nám og kennsluhætti í grunnskólum Fjarðabyggðar. Í nútímasamfélagi er ör tækniþróun og kennarar þurfa sífellt að vera á tánum og temja sér ný vinnubrögð í takt við nýja tækni og miklar samfélagsbreytingar.
Fjarðalistinn hefur frá stofnun haft það að leiðarljósi í stefnu sinni að stuðla að jöfnuði og velferð. Að íbúar Fjarðabyggðar eigi kost á mannsæmandi lífi í öflugu velferðarsamfélagi sem tekur mið af ólíkum þörfum ólíkra einstaklinga, enda er Fjarðalistinn listi félagshyggjufólks.
Höfundur: Ragnar Sigurðsson og Barbara Izabela Kubielas • Skrifað: .
Fjarðabyggð mocno się rozwinęło dzięki rozwojowi gospodarczemu. Populacja wzrosła w ciągu ostatnich 15 lat i nadal rośnie. Duża liczba mieszkańców pochodzi z innych części kraju lub zagranicy.
Mikilvægt er að gera betur í aðgengismálum í Fjarðabyggð. Að mínu mati er aðgengi fatlaðra í sveitarfélaginu verulega ábótavant og áríðandi er gera þar bragarbót.
Höfundur: Ragnar Sigurðsson og Árni Helgason • Skrifað: .
Hlutfall eldri borgara á Íslandi mun hækka ört gangi mannfjöldaspár eftir. Samkvæmt miðgildi mannfjöldaspár Hagstofu Íslands mun fjölga í aldurshópnum 70- 100 ára um 43 prósent árið 2030 og ætla má að sú þróun haldi áfram. Fjölgunin er langt umfram aðra aldurshópa á sama tímabili.
Nú þegar líður að kosningum til sveitarstjórnar hefur örlað á áhugaleysi varðandi stjórnmálaþátttöku og síðustu ár hefur t.d. kjörsókn á Héraði verið lág. Ég tel það vera slæmt því einmitt núna ættum við að vera full af hugmyndum um það hvernig næstu ár í Múlaþingi ættu að vera.
Að hafa og fara með vald er vandmeðfarið og því eðlilegt að gerð sé krafa til þeirra sem með slíkt fara; að gæta hófsemi og sanngirni í hverju því er vald þeirra varðar.
Sumardagurinn fyrsti er runninn upp. Þessi dagur hefur í gegnum tíðina verið helgaður börnum og fjölskyldum, löngum verið mikill hátíðisdagur og markar að mörgu leyti nýtt upphaf þegar drungi og kuldi vetrarins byrjar að víkja fyrir birtu og yl sumarsins.