Ekki hefur verið rætt í kosningabaráttunni mikið um hversu lífsnauðsynlegt það er fyrir okkur, sem búum á hjara veraldar hér í Múlaþingi, að hafa flugvöll í Reykjavík. Það vekur furðu að allir flokkar, sem bjóða fram í landinu undanskildum M-listanum, eru á móti veru flugvallarins í Vatnsmýri og vilja flytja hann suður á Reykjanes.
Úrgangsmál á Austurlandi eru í dag í töluverðum vanda sem dæmi; Múlaþing keyrir lífrænum úrgangi til Reyðarfjarðar til moltuvinnslu en Fjarðabyggð keyrir lífræna úrganginum til Akureyrar – sniðugt!
Höfundur: Sverrir Björn Einarsson og Stefán Þór Eysteinsson • Skrifað: .
Félagstengsl er einn af grundvallarþáttum mannlegs lífs og þau glæða líf okkar merkingu. Að tilheyra hópi eða samfélagi getur haft mikið forvarnargildi þegar kemur að depurð og dregur að auki úr einmanakennd. Sterk félagstengsl geta því haft öflug áhrif á lífsgæði til langtíma.
Nú stendur yfir fundaröð á vegum Öryrkjabandalags Íslands og Þroskahjálpar um land allt. Um er að ræða opna fundi með framboðum til sveitarstjórnarkosninga um stöðu fatlaðs fólks í sveitarfélögum.
Lög um náttúrvernd segja m.a. að náttúruverndarnefndir skuli „stuðla að náttúruvernd hver á sínu svæði, m.a. með fræðslu og umfjöllun um framkvæmdir og starfsemi sem líklegt er að hafi áhrif á náttúruna, og gera tillögur um úrbætur til sveitarstjórna og Umhverfisstofnunar.“ Starfa skal náttúruverndarnefnd í öllum sveitarfélögum og ábyrgð þeirra á náttúruvernd er því mikil.
Höfundur: Þórdís Mjöll Benediktsdóttir og Sigurjón Rúnarsson • Skrifað: .
Frambjóðendur Sjálfstæðisflokks í Fjarðabyggð hafa kynnt stefnuskrá í komandi kosningum. Lögð áhersla á uppbyggingu sveitarfélags í vexti og styrk á öllum sviðum. Þá þarf að standa vörð um fræðslustarf í Fjarðabyggð.
Heilsa okkar og samfélaga okkar (lýðheilsa) eru margslungin fyrirbæri, háð svokölluðum áhrifaþáttum heilsu. Mörgum þeirra ræður einstaklingurinn ekki yfir og fjöldi þeirra tilheyrir ekki heilbrigðiskerfinu, enda skýrir þjónusta þess einungis 20% lýðheilsunnar.