Slasaðist við Hengifoss

Viðbragðsaðilar á Fljótsdalshéraði voru kallaðir að Hengifossi um hádegisbil á laugardag en þar hafði kona slasast á göngu.


Konan var á göngu upp að fossinum þegar hún hrasaði og slasaðist á fæti. Björgunarsveitarmenn sóttu konuna upp eftir og komu henni niður á bílastæði.

Þaðan var hún flutt með sjúkrabíl á heilsugæsluna á Egilsstöðum til aðhlynningar en hún mun snúið sig illa.

 

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.