13. desember 2022 Vilja stórauka fræðslu um hinsegin málefni í Múlaþingi Með tilliti til að tilverurétti hinsegin fólks er ítrekað ógnað kallar ungmennaráð Múlaþings eftir því að fræðsla um hinsegin málefni verði stóraukin í sveitarfélaginu.
13. desember 2022 Aðeins rúmlega 11% fjármagns Vegagerðar farið austur á land Af heildarfjármagni Vegagerðarinnar til framkvæmda, viðhalds og þjónustu á vegakerfinu fyrstu ellefu mánuði ársins hefur Austurland aðeins fengið rétt rúmlega ellefu prósent.