16. desember 2022
Skrifað undir samning við Samtökin '78 í Fjarðabyggð
„Ég verð að hrósa Fjarðabyggð fyrir hversu fljótt og vel þetta gekk fyrir sig. Sveitarfélagið hafði samband í haust og nú er verið að skrifa hér undir,“ sagði Daníel E. Arnarsson, framkvæmdastjóri Samtakanna '78.