19. janúar 2022 Niðurstöður úr sýnatökum koma ekki lengur samdægurs Niðurstöður úr sýnatökum vegna Covid-19 austanlands munu eftirleiðis ekki berast samdægurs eins og verið hefur heldur daginn eftir.
Fréttir Tuttugu ný smit á Austurlandi Tuttugu einstaklingar mældust með Covid-smit á Austurlandi síðasta sólarhringinn en flest smit mældust á Reyðarfirði og í Neskaupstað.