27. janúar 2022
Engar breytingar hjá Olís á Austurlandi
„Þetta var meira og minna slitið mjög illa úr samhengi hjá þeim en raunin er það eru engar áætlanir um að breyta neinu á Austurlandi frá því sem verið hefur,“ segir Frosti Ólafsson, framkvæmdastjóri Olís.