28. janúar 2022
Alvöru gusa á loðnumiðunum við Langanes
„Hér er komin alvöru gusa og töluvert mikið að sjá,“ segir Hjörvar Hjálmarsson skipstjóri á Berki í samtali á vefsíðu Síldarvinnslunnar. Þegar samtalið var tekið var Börkur á loðnumiðunum norðaustur af Langanesi í gærdag.